Rafrænir reikningar
Signet Invoice (áður Skúffan) er auðveld upplýsingagátt fyrir einyrkja og smærri fyrirtæki til að koma sínum reikningum á rafrænt form.

Að senda reikninga hefur aldrei verið auðveldara
Einfalt
Sendu reikninga rafrænt með allt að þremur viðhengjum á fyrirtæki/stofnanir sem taka á móti rafrænum reikningum
Notkun
Vertu með yfirsýn yfir alla senda reikninga, vistaðu sniðmát af reikningum og sparaðu þér tíma
Rekjanleiki
Þú getur auðveldlega fylgst með hvort reikningur sendist til móttakenda
Umboð
Sért þú prókúruhafi geturðu veitt einstaklingum umboð til að sýsla með málefni lögaðila inni í Signet Invoice
Komdu í áskrift
1250 kr án VSK á mánuði og 30 reikningar innifaldir.
Ef notkun fer yfir 30 reikninga á mánuði, greiðir þú aðeins 32 kr án VSK. fyrir hvern reikning.
Umboð
Ert þú prókúruhafi eða með aðgang að netbanka lögaðila?
Þá getur þú veitt þér eða öðrum umboð til að senda reikninga fyrir lögaðila.
Aðrar signet vörur
Einfaldir ferlar rafrænna skjala sem auka skilvirkni, rekjanleika og sveigjanleika í viðskiptaferlum. Skeytamiðlun styður við mismunandi skeytategundir helstu innkaupa- og bókhaldskerfa.
Gerir einstaklingum og fyrirtækjum kleift að senda og taka á móti trúnaðargögnum með öruggum hætti. Fullkomið fyrir skjöl og upplýsingar sem krefjast hámarks trúnaðar.
Örugg, einföld og umhverfisvæn leið til að undirrita skjöl rafrænt. Lausnin styður bæði fullgildar og einfaldari undirritanir fyrir einstaklinga frá yfir 50 löndum.
Með vottuðum tímastimplum frá tímastimplunarþjónustu Signet er hægt að byggja upp traust og gagnsæ kerfi. Lausnin er eIDAS-vottuð og veitir sönnun á tímasetningu.
Innskráningar- og umboðskerfi til öruggrar auðkenningar notenda. Hægt að veita og stjórna umboðum fyrir bæði einstaklinga og lögaðila á einfaldan og öruggan hátt.
Rafræn innsigli fyrirtækja eru stafrænt ígildi hefðbundins stimpils og tryggja heilleika og áreiðanleika skjala. Notast er við búnaðarskilríki og innsigli innihalda vottaðan tímastimpil.
Með stafrænum, útfyllanlegum eyðublöðum skapast verulegur tímasparnaður og öruggt, skilvirkt ferli við vinnslu gagna.
Hafa samband
Hafir þú einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur.